4.6.2007 | 10:20
..."reykingarbann"...
Sniðugt þetta reykingarbann !!!
Loksins er búið að koma til móts við mig og aðra sem ekki reykja og vil ég hrósa fyrir það eeeen...
Ég fór á Fjöruborðið á Stokkseyri á laugardagskvöldið
Frábær matur, gott vín og var í frábærum félagsskap. Kossar og knús fyrir það stelpur
Þegar við fórum af staðnum þurftum við að sjálfsögðu að ganga út um útidyrnar, en ekki hvað ???, og í gegnum þykkan sígarettu reyk þar sem reykingarfólkið stóð í anddyrinu
Mér finnst þetta vera "dæmigert íslenskt"
Sett bann í gildi en engar úrlausnir...hm....
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- ..."íííííhaaaaa"...
- ..."hvað er fólk að hugsa"... ???
- ..."spurning um tónlistarkokteil"...
- ..."á hvaða öld lifum við eiginlega"...???
- ..."reykingarbann"...
- ..."reykingarbann"...
- ..."enn ein fegrunar umræðan"...!!!
- ..."loksins, loksins"...!!!
- ..."hú njúv"...
- ..."eftirfylgni"...???
- ..."lengi lifir í gömlum glæðum"...
- ..."æ æ æ, grenja ei þetta grenj"...
- ..."en ekki hvað"...???
- ..."vá hvað ég er hissa"...!!!
Eldri færslur
Tenglar
Manjú
Sérsambönd
Íþróttir
Af mbl.is
Innlent
- Meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her
- Fyrir hvern er það gott?
- Opið í Skarðsdal alla páskana
- Ákærður fyrir tilraun til manndráps
- Kærðir fyrir brot á búnaði ökutækja
- Virði skóga borgarinnar nokkur hundruð milljarða
- Lengja opnunartímann á ný
- Sendiherrabústaðurinn falur fyrir tæpan milljarð
- Er góður í að setja í þvottavél og fara í Bónus
- Starfsmann ráðuneytis brast hæfi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.